| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Séra Jóni er sjaldan heitt

Höfundur:Höfundur ókunnur
Heimild:Fjallkonan


Um heimild

1894, 11. árg. nr. 2


Tildrög

Í palladómum um alþingismenn segir:
20. Séra Jón Jónsson, þingmaðr Austr-Skaftfellinga, er maðr hár og grannr, toginleitr og fölleitr, hyggindalegr og góðmannlegr. Hann talar mjög sjaldan, og er þó vel máli farinn. Lætr mjög lítið til sín taka á þingi, og hefir þó góða hæfileika: vitsmuni í bezta lagi, fjölhæfa þekkingu, einkum í sögu og högum landsins, og auk þess er hann einkar vandaðr maðr og samvizkusamr. Enn hann mun vera nokkuð einstæðr í skoðunum sínum, og enginn flokkfylgismaðr. Mun nokkuð vera hæft í því, sem kveðið var um hann á síðasta þingi:
„Séra Jóni er sjaldan heitt,
sízt hann raskar friði,
enda sér hann ekki neitt
frá, almennu sjónarmiði„.  
Séra Jóni er sjaldan heitt,
síst hann raskar friði,
enda sér hann ekki neitt frá,
almennu sjónarmiði.