| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Valtur mjög er veraldar auður

Bls.106

Skýringar

Á Hafnarhólmi bjó Jörundur Gíslason auðga frá Bæ á Selströnd, Sigurðssonar, er átti Guðbjörgu Jónsdóttur prests, síðast á Söndum í Dýrafirði, Sigurðssonar. Jörundur var hinn besti karl, vandaður og að öllu góður drengur, en opt varð honum háskalega mismæli, og var tíðum margt eftir honum haft af þess kyns bögumælgi, og kvað Þorlákur þar sálm, sem enn er til, út af frásögn Jörundar um erfi og útför Gísla auðga í Bæ föður síns. Sálmurinn er 10 vers, og byrjar á ofangreindu versi. Svo segir í Blöndu.
Valtur mjög er veraldar auður,
virðar segja faðir minn dauður
liggi og sé lagður í foldu,
líkast til er ausinn þar moldu.