| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Beitistaða byggir lóð

Höfundur:Höfundur ókunnur

Skýringar

Úr bændarímu í Leirársveit. Magnús á Beitistöðum f. 1841 og var kallaður „rokkadrejari“ upp á dönsku sem þýddi að hann smíðaði rokka. Magnús lærði tungumál og var leiðsögumaður útlendra ferðamanna, og synir hans voru sömuleiðis grúskarar og bókamenn eins og hæfði mönnum frá Beitisstöðum þar sem prentverk Magnúsar Stephensen (áður í Leirárgörðum) var um hríð áður en það flutti til Viðeyjar og bókaáhuginn hefur svo haldist í ættinni, en meðal afkomenda Magnúsar eru rithöfundarnir Þórunn Elfa og Berglind Gunnarsdóttir
Beitistaða byggir lóð
málmatýr, menntaskýr
Magnús Ásbjarnarniður.
Hæglyndur með hótin góð
hagorður og liprasti smiður.