| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Erfitt er um hrjósturhraun

Höfundur:Höfundur ókunnur
Heimild:Sól ég sá
Bls.I 236


Tildrög

Jón Þ. Þór/Bogi Th Melsteð – Ævisaga hugsjónamanns – segir að vinirnir Bogi Th. Melsteð og Finnur Jónsson hafi komið mörgu í verk og unnið mörg fræðileg stórvirki, en hvorugur var við alþýðuskap og stóðu oft saman gegn framsókn ungra manna og hlutu fyrir litlar vinsældir. Yngri landar í Höfn töldu þá gamaldags og geðstirða. Vísan er til marks um það, ort um 1920

Skýringar

Vísan er einnig í Vísnasafni Skagfirðinga með orðamun.
Erfitt er um hrjósturhraun
húðarbykkjur toga,
þó er miklu meiri raun 
að mennta Finn og Boga.