| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Ef ég stend á eyri vaðs

Bls.126


Tildrög

Vísuna orti Hjálmar við Sigurð Breiðfjörð. Þeir höfðu eitt haust hist af tilviljun norður í Húnavatnssýslu, Hjálmar og Sigurður. Sigurður var á suðurleið og fylgir Hjálmar honum vestur í Hrútafjörð. Þar taka þeir báðir gisting að kvöldi dags á einhverjum bæ austan Hrútafjarðarár. Morguninn eftir fylgir Hjálmar honum enn, niður að sjálfri Hrútafjarðará. Þar kveðjast þeir. Sigurður fer á bak og út í ána og er nærri kominn yfir um er hann lítur um öxl sér og segir:
    Sú er bónin eftir ein.
    Ei skal henni leyna.
      MEIRA ↲
Ef ég stend á eyri vaðs
ofar fjörs á línu,
skal ég kögglum kaplataðs
kasta að leiði þínu.