| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19


Tildrög

Höfundur skrifaði þessa vísu á þil í herbergi Rósu á Kroppi.
Edens sæla um sæng og bekki
sannarlega hér er vís
ef höggormurinn asnast ekki
inn í þessa Paradís.



Athugagreinar

Þrjár vísur, 1. þessi ofanskráða, 2. Enginn slíka, yndisríka og 3. Týnist arfur æskumanns skrifar Sig. Halld.frá Selhaga undir nafni Þorgerðar Stefánsdóttur Kristnesi, en þá síðustu fær hann frá Jóhanni Sveinssyni/Eg skal kveða við þig vel, en hún er eftir Þorbjörgu Stefánsdóttur svo vefsýslumaður IHJ ályktar að allar vísurnar þrjár séu eftir Þorbjörgu - eru allar á sömu síðu - en nafnið hafi misritast.