| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Lækir lautir og tangar

Höfundur:Eyþór Árnason

Skýringar

Höf. segir í tölvupósti til IHJ 19.3.15:
Fyrri vísan, sú sem skráð er hér að ofan,  varð til á norðurleið með rútunni í leiðindaveðri fyrir einhverjum árum en móðir mín var nú ekki ánægð með þennan kveðskap þegar ég kom heim í Uppsali og þuldi þetta fyrir heimafólk….svo ég gerði yfirbótavísu í snatri:

Líf fer um lautir og tanga
lifna nú brumþrútnar hríslur
Heitar og himneskar anga
Húnavatnssýslur.

Það hýrnaði nú aðeins yfir móður minn, en aldrei varð hún þó sátt við þá fyrri!
 
Lækir, lautir og tangar
en lítið um hríslur
hálar og helvíti langar
Húnavatnssýslur