| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Ýmsum við það allmjög brá

Höfundur:Höfundur ókunnur
Bls.II 229


Tildrög

Pétur Sigfússon, starfsmaður KÞ á Húsavík var kosinn formaður í Borðeyrarfélaginu með eins atkvæðis meirihluta og studdur af Sambandinu. Jónas Benónýsson frá Laxárdal í Hrútafirði náði ekki kosningu. 

 

Skýringar

Í ævisögu Skúla á Ljótunnarstöðum, Hver liðin stund er lögð í sjóð er vísan lítið breytt:
Ýmsum við það allmjög brá
eins og nærri getur,
þegar sagði Júdas: já, 
ég vil hafa Pétur.
Ýmsum við það allmjög brá
eins og nærri getur,
þegar Júdas sagði: já, 
ég vil hafa Pétur.