| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Gimbill eftir götu rann

Höfundur:Gömul vísa
Bls.45


Tildrög

Erlendur á Mörk segir: Snemma gafst mér færi á að sjá kindur, enda var það auðvelt. Mest gaman þótti mér að lömbunum og sagði Steinunn systir mín mér sögu af þeim og þar á meðal söguna af honum Gimbli og kenndi mér setningarnar, þ.e. vísuna um Gimbil sem hér er skráð. Mælti hún þetta fram með svo mikilli viðkvæmni, að ég lifði mig inn í tilfinningar lambsins og fór að gráta eins og ég þóttist vita að Gimbill hefði grátið þegar hann var að kalla á mömmu sína.
Gimbill eftir götu rann
hvergi sína móður fann,
jarmaði hann svo lengi,
en enginn vissi hvert hann hafði gengið.