| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Gegnum fón og fréttatól

Höfundur:Höfundur ókunnur
Bls.72
Flokkur:Gamanvísur


Tildrög

Hákon Kristófersson bóndi í Haga var kosinn þingmaður Barðstrendinga árið 1913, að Birni Jónssyni ritstjóra látnum. 

Skýringar

Ritstjóri Húnaflóa hyggst flýta fyrir Breiðfirðingum þegar þeir hafa komið sér upp síðu og tekur þessa myndrænu vísu traustataki þar til.
Vísan er einnig í Vísnasafni Sig. Halldórssonar frá Selhaga, talin eftir Hannes Hafstein en nefnt að sumir eigni vísuna Rögnvaldi Jónssyni Hergilsey
Gegnum fón og fréttatól
flýgur skrýtin saga.
Þeir hafa sett í bjarnarból
bolakálf úr haga.