| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Húnverja var huglaus vörn

Höfundur:Höfundur ókunnur
Bls.51-52

Skýringar

Húnverjar þeir er getur um í vísunni, voru séra Hálfdán Guðjónsson og Björn Sigfússon, þingmenn Húnvetninga. En Jónarnir voru: Jón í Múla, Jón Jónsson á Hvanná, 1. þm Norðmýlinga, Jón Ólafsson ritstjóri, 2. þm Sunnmýlinga, Jón Magnússon bæjarfógeti, þm Vestmanneyinga, Jón Sigurðsson á Haukagili, þm Mýramanna og dr. Jón Þorkelsson skjalavörður, 1. þm. Reykvíkinga.
Klofningur í Sjálfstæðisflokknum 1911 var deiluefni þingsins, stundum talað um sparkliðið í sambandi við vantrausttillöguna.
Húnverja var huglaus vörn
– heyktust þeir sem prjónar.
En allir spörkuðu auman Björn
Alþingisins Jónar.

Ekki er bilað beislið á
blessuðum Húnvetningunum,
enda er Bjössi alveg frá
ef hann tapar Þingunum.