| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Þó heimur spjalli margt um mig

Bls.175
Flokkur:Lífsspeki


Um heimild

Sveinbjörn Beinteinsson safnaði, skrifaði formála og inngang: Vísnagerð á Íslandi

Skýringar

Í vísnasafni sínu Nokkur orð um kjaftasögur telur Torfi Jónsson vísuna eftir Bjarna Gíslason 1880-1940 og lætur hana fylgja spakmælunum: Slúðri má líkja við broddflugu, getir þú ekki drepið það í fyrsta höggi er betra að berja ekki neitt. Josh Billings
Þó heimur spjalli margt um mig
og mínum halli sóma,
ég læt falla um sjálfa sig
svoddan palladóma.


Athugagreinar

Þó heimur spjalli margt um mig
og mínum halli sóma
læt eg falla um sjálfa sig
svoddan palladóma. Þannig er vísan í Eg skal kveða við þig vel bls. 72