| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Sækir að mér sveina val

Höfundur:Höfundur ókunnur
Bls.44


Tildrög

Höfundur Bókmenntasögu 1550-1770, Óskar Halldórsson, lýsir beinakerlingavísum svo: Sá leikur hefur tíðkast á síðari öldum að koma fyrir vísum í vörðum við alfaraleið, einkum á fjallvegum, með því að setja blað í legg af sauðkind eða stórgrip, og því munu slíkar vörður hafa verið kallaðar beinakerlingar. Í þessum vísum er beinakerlingin oftast mælandi. Ávarpar hún vegfarendur  og mælist til, að þeir sýni sér blíðskap eða þakkar þeim hann. Urðu beinakerlingavísur stundum kerskilegar og klúrar, þó ekki væri alltaf.

Sækir að mér sveina val
sem þeir væri óðir
kúri eg ein á Kaldadal;
komi þið piltar góðir.
    (Blanda II 414)