SöfnÍslenskaÍslenskaInnskráning ritstjóra |
Flokkar
Allt (1291)
Afmæliskvæði (11)
Ástarljóð (10)
Baráttukvæði (3)
barnagælur (1)
Biblíuljóð (3)
Brúðkaupsljóð (1)
Daglegt amstur (8)
Eftirmæli (13)
Ferðavísur (3)
Formannavísur (1)
Fræðsluljóð (1)
Gamankvæði (18)
Háðkvæði (8)
Hátíðaljóð (2)
Heilræði (1)
Hestavísur (2)
Hindisvík (2)
Holtavörðuheiði (3)
Húnaþing (8)
Húnvetningar (7)
Hyllingarkvæði (4)
Jóðmæli (1)
Jólaljóð (3)
Kappakvæði (1)
Lífsspeki (2)
Ljóðabréf (6)
Náttúruljóð (48)
Oddi (1)
Rímur (1)
Sagnakvæði (1)
Sálmar (2)
Sálmur (2)
Skáldsþankar (44)
Strandir (2)
Söguljóð (11)
Söngvamál (1)
Tíðavísur (1)
Tregaljóð (4)
Þululjóð (1)
Ættjarðarkvæði (15)
Ævikvæði (2)
VorvindurFyrsta ljóðlína:Vindurinn þeysir á villtum hestum
Höfundur:Ingimar Erlendur Sigurðsson
Heimild:Ljóð dagsins. bls.117
Viðm.ártal:≈ 0
1. Vindurinn þeysir á villtum hestumog vegurinn titrar af þrá. Von er á langþráðum gleðigestum sem grashörpustrengina slá. 2. Vindurinn flytur í fangi breiðuþær fannir sem þrjóskuðust við. Von er á sólskini og sumri heiðu og söngfuglsins blaðgræna klið. 3. Vindurinn þeysir veginn til bakaog vorfræjum sáir í spor. Von er á hljóm milli hófataka er himinninn syngur um vor. |