Svallari næturinnar | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (1289)
Afmæliskvæði  (11)
Ástarljóð  (10)
barnagælur  (1)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (13)
Ferðavísur  (3)
Gamankvæði  (18)
Háðkvæði  (8)
Heilræði  (1)
Hestavísur  (2)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (8)
Húnvetningar  (7)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (3)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (48)
Oddi  (1)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Sálmur  (2)
Skáldsþankar  (44)
Strandir  (2)
Söguljóð  (11)
Söngvamál  (1)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (4)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Svallari næturinnar

Fyrsta ljóðlína:Á svörtum sokkaleistum
bls.16
Viðm.ártal:≈ 0
Á svörtum sokkaleistum
læðist nóttin
alsystir andvökunnar
telur hægt niður tímann

Tunglið
svallari næturinnar
með tvírætt bros
á fjallgarðavörum

Ekkert ljós
í öðrum gluggum

Kapallinn gengur ekki upp
Spaðadrottinn hafnar kóngi
fyrir hjartagosa