Deprecated: pg_query(): Automatic fetching of PostgreSQL connection is deprecated in /var/www/bragi/ljod.php on line 28
Jól 1936 | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (1291)
Afmæliskvæði  (11)
Ástarljóð  (10)
barnagælur  (1)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (13)
Ferðavísur  (3)
Gamankvæði  (18)
Háðkvæði  (8)
Heilræði  (1)
Hestavísur  (2)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (8)
Húnvetningar  (7)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (3)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (48)
Oddi  (1)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Sálmur  (2)
Skáldsþankar  (44)
Strandir  (2)
Söguljóð  (11)
Söngvamál  (1)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (4)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Jól 1936

Fyrsta ljóðlína:Er jólin líða um breiða byggð
Heimild:Jólaljóð.
Viðm.ártal:≈ 0
1.
Er jólin líða um breiða byggð
með boðskap sinn um gleði og frið
ég hugsa um þessi blessuð börn
er brostu sínu ljósi við
og sinni framtíð, fjarri sorg
í fyrra suð´r í Madrídborg.
2.
Hve sigurljóð þau sungu þá
og sveinninn Jesú var þar með
hve litlu hjörtun hlógu dátt
er hoppuðu þau í kringum tréð
í sakleysingjans sælu trú!
– Hvar syngja þau og hoppa nú?