Nafnlaus | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Nafnlaus

Fyrsta ljóðlína:Klungurs langan kynngi spreng
bls.245
Viðm.ártal:≈ 0
Klungurs langan kynngi spreng
kafar vofan elli
ungir stanga fingrum feng
fráir á glæju svelli
slungin Manga slyngum streng
sleppti tæpt við gnípur blá
fagurt galaði fuglinn sá
bungan stranga bringu keng
beygðan lagði eftir sér
blása norðan byljirnir
stunginn rangan stingur þveng
stirt í hjarta veikum þrótt
úti sat eg alla nótt
þunginn angurs þvingar dreng
þrotinn sætu fundi.
Listamaðurinn lengi þar við undi.