Annríki | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Annríki

Fyrsta ljóðlína:Ég get ekki haft
bls.55
Viðm.ártal:≈ 0
Ég get ekki haft
í hjáverkum
að vera til
né sinnt því slælega
að draga andann

þess vegna
má ég ekki vera að því
að vinna
tala
vera þingmaður
eða skáld.