Deprecated: pg_query(): Automatic fetching of PostgreSQL connection is deprecated in /var/www/bragi/ljod.php on line 28
Gola | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (1291)
Afmæliskvæði  (11)
Ástarljóð  (10)
barnagælur  (1)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (13)
Ferðavísur  (3)
Gamankvæði  (18)
Háðkvæði  (8)
Heilræði  (1)
Hestavísur  (2)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (8)
Húnvetningar  (7)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (3)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (48)
Oddi  (1)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Sálmur  (2)
Skáldsþankar  (44)
Strandir  (2)
Söguljóð  (11)
Söngvamál  (1)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (4)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Gola

Fyrsta ljóðlína:Einvera uppá hálsi
bls.44
Viðm.ártal:≈ 0
Einvera uppá hálsi
í gilinu eða gjánni
er eins og lítið lag
leikið á silfurspil
örfárra tóna
örfínna gisinna þráða
sem um kyrrðina flögra
fljúga og ögra
þessu sem tæpast er til.

Og svo fer ég útmeð ánni.

Og golan bærir grasið
og golan blæs milli stráa
og ég finn að ég er lagið
og ég finn að ég er kyrrðin
og ég finn að ég er golan
sem af tilviljun blæs
milli tveggja stráa.