Deprecated: pg_query(): Automatic fetching of PostgreSQL connection is deprecated in /var/www/bragi/ljod.php on line 28
Áramót | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (1291)
Afmæliskvæði  (11)
Ástarljóð  (10)
barnagælur  (1)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (13)
Ferðavísur  (3)
Gamankvæði  (18)
Háðkvæði  (8)
Heilræði  (1)
Hestavísur  (2)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (8)
Húnvetningar  (7)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (3)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (48)
Oddi  (1)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Sálmur  (2)
Skáldsþankar  (44)
Strandir  (2)
Söguljóð  (11)
Söngvamál  (1)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (4)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Áramót

Fyrsta ljóðlína:Eytt hef ég þar ári til
bls.206
Viðm.ártal:≈ 0
1.
Eytt hef ég þar ári til
úti er þessi vetur
farnir eru í feigðargil
fimmtíu og átta betur.
2.
Árin fjúka eins og rok
undan mér þau strjúka
þarflaust er mér þetta fok
eg þurfti mörgu að ljúka.
3.
En heldur vandséð horfið er
hins er til að finna:
alltaf gengur undan mér
með ári hverju minna.
4.
Verður margt, sem ógert er
og annarra manna bíður;
það er hart að hugsa sér
hvernig tíminn líður.