Deprecated: pg_query(): Automatic fetching of PostgreSQL connection is deprecated in /var/www/bragi/ljod.php on line 28
Sigling | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (1291)
Afmæliskvæði  (11)
Ástarljóð  (10)
barnagælur  (1)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (13)
Ferðavísur  (3)
Gamankvæði  (18)
Háðkvæði  (8)
Heilræði  (1)
Hestavísur  (2)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (8)
Húnvetningar  (7)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (3)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (48)
Oddi  (1)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Sálmur  (2)
Skáldsþankar  (44)
Strandir  (2)
Söguljóð  (11)
Söngvamál  (1)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (4)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Sigling

Fyrsta ljóðlína:Kuggurinn vakur veltur
bls.24
Viðm.ártal:≈ 0
1.
Kuggurinn vakur veltur
voðin er heldur slök
Kólgan við stefni stjakar
strítt er í heljarvök.
2.
Langt er til stranda að líta
lymsk eru myrkravöld.
Enginn veit sína ævi
óðar en rennur kvöld.
3.
Boðar við skerin bresta
bólgin er sjóþung dröfn
ógna mér þessar öldur
ætli ég nái höfn.
4.
Aldrei í eigin mætti
orka ég höfn að ná.
Drottinn við stýrið stattu
stjórnin er örugg þá.