Deprecated: pg_query(): Automatic fetching of PostgreSQL connection is deprecated in /var/www/bragi/ljod.php on line 28
Svartur hrafn | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (1291)
Afmæliskvæði  (11)
Ástarljóð  (10)
barnagælur  (1)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (13)
Ferðavísur  (3)
Gamankvæði  (18)
Háðkvæði  (8)
Heilræði  (1)
Hestavísur  (2)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (8)
Húnvetningar  (7)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (3)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (48)
Oddi  (1)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Sálmur  (2)
Skáldsþankar  (44)
Strandir  (2)
Söguljóð  (11)
Söngvamál  (1)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (4)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Svartur hrafn

Fyrsta ljóðlína:Yfir hjarnið sveimar svangur
bls.1996 bls. 30
Viðm.ártal:≈ 0
1.
Yfir hjarnið sveimar svangur
svartur hrafn á miðri góu.
Vetrarmorgunn víst er langur
vöntun sár á æti nógu.
2.
Lifnar von í blökku brjósti
á bæjunum fer senn að rjúka.
Þó hann norpi í gaddi og gjósti
goggi nær hann upp að Ijúka:
3.
„Krunk, krunk," segir krummi glaður
kemur út á dyrapallinn
gestrisinn og mætur maður
mælir: Jæja, heillakallinn."
4.
Virðast sömu tungu tala,
tryggur vinur bóndans er hann.
Fulla skál á frosinn bala
fyrir svarta gestinn ber hann.