Deprecated: pg_query(): Automatic fetching of PostgreSQL connection is deprecated in /var/www/bragi/ljod.php on line 28
Það er gott | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (1291)
Afmæliskvæði  (11)
Ástarljóð  (10)
barnagælur  (1)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (13)
Ferðavísur  (3)
Gamankvæði  (18)
Háðkvæði  (8)
Heilræði  (1)
Hestavísur  (2)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (8)
Húnvetningar  (7)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (3)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (48)
Oddi  (1)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Sálmur  (2)
Skáldsþankar  (44)
Strandir  (2)
Söguljóð  (11)
Söngvamál  (1)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (4)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Það er gott

Fyrsta ljóðlína:Það er gott að geta
bls.238
Viðm.ártal:≈ 0
1.
Það er gott að geta
glaðst af öllu smáu
leiftrandi daggperlu á laufi
lækjarins niði
2.
móðurhlýju myrkri
morgunsins glaða hlátri
andvarans unaðsleik
í angandi viði.
3.
Það er gott að ganga
grönnum og vinum fjærri
stafheiðar stjörnunætur
studdur engri mund.
4.
einn undir ásýnd himins
augum stjarna leiddur
einn, eins og sál manns er alein
á efstu stund.