Deprecated: pg_query(): Automatic fetching of PostgreSQL connection is deprecated in /var/www/bragi/ljod.php on line 28
Til Klemensar Guðmundssonar í Bólstaðarhlíð eftir kvekarapredikun hjá honum | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (1291)
Afmæliskvæði  (11)
Ástarljóð  (10)
barnagælur  (1)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (13)
Ferðavísur  (3)
Gamankvæði  (18)
Háðkvæði  (8)
Heilræði  (1)
Hestavísur  (2)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (8)
Húnvetningar  (7)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (3)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (48)
Oddi  (1)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Sálmur  (2)
Skáldsþankar  (44)
Strandir  (2)
Söguljóð  (11)
Söngvamál  (1)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (4)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Til Klemensar Guðmundssonar í Bólstaðarhlíð eftir kvekarapredikun hjá honum

Fyrsta ljóðlína:Í djúpri þögn, í djúpri kyrrð
bls.10-11
Viðm.ártal:≈ 1950
1.
Í djúpri þögn, í djúpri kyrrð
fær Drottinn sjálfur mál
og talar svo heyrir hugur þinn
þú hlustar af allri sál.
2.
Ég veit að þú hlustar af huga og sál
og helg er þér stundin sú
sem flytur þér boðskap frá himnum há
ég hlusta vil með þér nú.
3.
Ég veit ekki hvort ég get heyrt þetta hljóða
helga guðdómsins mál
eða hvort ljósið sem lýsir þér
lýst getur minni sál.