Afmælisljóð til Ragnars í Smára | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (1283)
Afmæliskvæði  (11)
Ástarljóð  (10)
barnagælur  (1)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (13)
Ferðavísur  (3)
Gamankvæði  (18)
Háðkvæði  (8)
Heilræði  (1)
Hestavísur  (2)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (8)
Húnvetningar  (7)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (3)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (48)
Oddi  (1)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Sálmur  (2)
Skáldsþankar  (44)
Strandir  (2)
Söguljóð  (11)
Söngvamál  (1)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (4)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Afmælisljóð til Ragnars í Smára

Fyrsta ljóðlína:Margt breyttist, breytist enn. En ekki allt.
bls.41
Viðm.ártal:≈ 1950
Flokkur:Afmæliskvæði
Margt breyttist, breytist enn. En ekki allt
og ekkert munt þú segja
sem flestu breyttir
því ekkert breytti öru hjarta þínu

því húsi er stendur opið eins og fyrr
af íhaldssemi góðri og næmleik þeim
sem finnur hvernig lífið skelfur
í næðing dag sem nótt;

í okkar kalda ríki er umhverfi þitt garður
þín nærvist jarðarilmur upphaf sumars.