Deprecated: pg_query(): Automatic fetching of PostgreSQL connection is deprecated in /var/www/bragi/ljod.php on line 28
Þú veist | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (1291)
Afmæliskvæði  (11)
Ástarljóð  (10)
barnagælur  (1)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (13)
Ferðavísur  (3)
Gamankvæði  (18)
Háðkvæði  (8)
Heilræði  (1)
Hestavísur  (2)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (8)
Húnvetningar  (7)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (3)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (48)
Oddi  (1)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Sálmur  (2)
Skáldsþankar  (44)
Strandir  (2)
Söguljóð  (11)
Söngvamál  (1)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (4)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Þú veist

Fyrsta ljóðlína:Þú veist, að ég spyr ei um endurást
bls.115
Viðm.ártal:≈ 1900
1.
Þú veist, að ég spyr ei um endurást
– þær ungu, þær spyrja og vona. –
Ég lærð hlýt að vera við líf þetta fást
ég lít út sem öldruð kona.
2.
Og þó að þú finnir í þögn og í hljóm
að þrár eru í djúpinu faldar
þú veist að ég býð þér ei visnuð blóm
varirnar fölnaðar kaldar.
3.
En það máttu vita, að ég elska þig enn
að án þess mitt líf væri dauði.
Það gætu engir bætt, hvorki guð eða menn
ef glataði eg hjarta míns auði.