SöfnÍslenskaÍslenskaInnskráning ritstjóra |
Flokkar
Allt (1291)
Afmæliskvæði (11)
Ástarljóð (10)
Baráttukvæði (3)
barnagælur (1)
Biblíuljóð (3)
Brúðkaupsljóð (1)
Daglegt amstur (8)
Eftirmæli (13)
Ferðavísur (3)
Formannavísur (1)
Fræðsluljóð (1)
Gamankvæði (18)
Háðkvæði (8)
Hátíðaljóð (2)
Heilræði (1)
Hestavísur (2)
Hindisvík (2)
Holtavörðuheiði (3)
Húnaþing (8)
Húnvetningar (7)
Hyllingarkvæði (4)
Jóðmæli (1)
Jólaljóð (3)
Kappakvæði (1)
Lífsspeki (2)
Ljóðabréf (6)
Náttúruljóð (48)
Oddi (1)
Rímur (1)
Sagnakvæði (1)
Sálmar (2)
Sálmur (2)
Skáldsþankar (44)
Strandir (2)
Söguljóð (11)
Söngvamál (1)
Tíðavísur (1)
Tregaljóð (4)
Þululjóð (1)
Ættjarðarkvæði (15)
Ævikvæði (2)
Til Jóns BergmannFyrsta ljóðlína:Frónska þjóð sem færð í arf
Viðm.ártal:≈ 1925
1. Frónska þjóð sem færð í arfflest er skáldin vinna. Illa er goldið ævistarf óðsnillinga þinna.
2. Langt er síðan sá ég þigsól í heiði skína læt nú baða og blessa mig bjarta geisla þína.
3. Mörg ein hraut af munni þérmæt og fáguð perla Bergmanns stutta stefjakver stundum grípur Erla. |