Á heimaslóðum | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Á heimaslóðum

Fyrsta ljóðlína:Glitra um völlinn breiður blóma
Viðm.ártal:≈ 1925
1.
Glitra um völlinn breiður blóma
bounda tröll í gljúfraþröng
Rán er öll í einum ljóma
ölduföllin hæg og löng.
2.
Roðinn gullnum aftaneldi
%u200Bægir faðmar skrýdda jörð.
%u200BHeld ég einn á kyrru kveldi
kæran fram í Skagafjörð.
3.
Hlæja við mér Hólmsins lendur
%u200Bhlíðar opna faðminn sinn
%u200Bog mig bjóða á báðar hendur
blessuð fjöllin velkominn.