Deprecated: pg_query(): Automatic fetching of PostgreSQL connection is deprecated in /var/www/bragi/ljod.php on line 28
Úr ljóðbréfi til Jóns á Reykjum í Hrútafirði | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (1291)
Afmæliskvæði  (11)
Ástarljóð  (10)
barnagælur  (1)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (13)
Ferðavísur  (3)
Gamankvæði  (18)
Háðkvæði  (8)
Heilræði  (1)
Hestavísur  (2)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (8)
Húnvetningar  (7)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (3)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (48)
Oddi  (1)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Sálmur  (2)
Skáldsþankar  (44)
Strandir  (2)
Söguljóð  (11)
Söngvamál  (1)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (4)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Úr ljóðbréfi til Jóns á Reykjum í Hrútafirði

Fyrsta ljóðlína:Eldsbrunanna harmahjal
bls.85-86
Viðm.ártal:≈ 1800
Flokkur:Ljóðabréf
1.
Eldsbrunanna harmahjal
held ég víða dafni.
Þegninn spannar þrautafal,
Þverá brann í Hallárdal.
2.
Dapran gisti dauða þar
dýja ljóma gefni;
móðursystir mín sú var
menjarist, er dyggðir bar.
3.
Þels um löndin þó að vér
þjáning megum finna,
drottins höndin hjálpa fer
hryggðarböndin af oss sker.


Athugagreinar

Jórunn móðursystir Hreggviðs á Kaldrana fórst í bæjarbruna á Þverá og HE getur þess í ljóðabréfi til Jóns Bergssonar á Reykjum í Hrútafirði.