Heiðin | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Heiðin

Fyrsta ljóðlína:Leirur, hnjótar. lágur víðir
bls.9
Viðm.ártal:≈ 0

Skýringar

(Hálfþýtt. Th Lange)
1.
Leirur, hnjótar. lágur víðir
lambagrasabreiður
dvínar ekki enn um síðir
ykkar galdraseiður.
2.
Þú hefir víða, hljóða heiði
hlotið flest mín kvæði.
Blöskrar þér þótt elli eyði
eg í hvíld og næði?