SöfnÍslenskaÍslenska |
Sveinbjörn Egilsson 1791–1852FJÓRTÁN LAUSAVÍSUR
Sveinbjörn var fæddur í Innri-Njarðvík, sonur Egils Sveinbjarnarsonar og konu hans, Guðrúnar Oddsdóttur. Hann var ungur settur til mennta. Hann lauk guðfræðiprófi frá Hafnarháskóla 1819 og varð síðan kennari við Bessastaðaskóla. Þegar skólinn var fluttur til Reykjavíkur varð hann fyrsti rektor hins Lærða skóla 1846. Sveinbjörn var einhver lærðastur manna í norrænu og klassískum málum og frægar eru þýðingar hans á Kviðum Hómers.
Sveinbjörn Egilsson höfundurLausavísurÁrferð var afarhörðBorðaðu með mér blautan fisk Hafðu, ef þér veitt er vín Held ég sem helgan dóm Helena með höfuðtraf Hjá virðum sumum viskan dýr Kristín litla komdu hér Kýrin heimtar gras, gras Leiðir yfir ofurhaf Líkur allfám er Oft það sannast máltak má Þetta birtir bragarskort Þó ég hrópi þrátt til þín Þó ég kalli þrátt til þín |