SöfnÍslenskaÍslenska |
Jón Árnason Víðimýri 1830–1876EITT LJÓÐ — TÓLF LAUSAVÍSUR
Jón var fæddur á Ásum í Svínavatnshreppi í Austur-Húnavatnssýslu árið 1830. Hann ólst upp að Tindum í sama hreppi og bjó þar fyrst en flutti síðan að Víðimýri í Skagafirði 1861 og bjó þar til dauðadags. Jón drukknaði í Héraðsvötnum 10. mars 1876. Ljóðmæli hans voru prentuð á Akureyri 1879. (Heimild: Skagf. æviskrár I, bls. 128 og Ljóðmæli Jóns Árnasonar á Víðimýri. Akureyri 1879)
Jón Árnason Víðimýri höfundurLjóðTil faktors Jakobsens í Hofsós ≈ 1875LausavísurAð margan galla bar og brestEngan kvíða eg á mér finn Hugraun þrengist hjartað í Löngum slagar muni minn Mitt ei þvingar gremja geð Mær óþvingað hlýtur hrós Nú er bágt að bjarga sér Óðum líður stund af stund Sól í æginn síga fer Steðja á brottu stundir kífs Unaðsgrand og þankaþrá Það var ekki þraut né pín |