Jónas Jónsson frá Grjótheimi | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Jónas Jónsson frá Grjótheimi 1881–1961

TVÖ LJÓÐ — NÍU LAUSAVÍSUR
Fæddur á Bálkastöðum í Melstaðarsókn, sonur Jóns Jónssonar og Ragnhildar Pálsdóttur. Flutti til Reykjavíkur 1903. Bifreiðastjóri um árabil. Um hann er þáttur í bókinni: Við sem byggðum þessa borg eftir Vilhjálm S. Vilhjálmsson. Jónas gaf út ljóðabækur.

Jónas Jónsson frá Grjótheimi höfundur

Ljóð
Kvöldbænir mínar 6. 3. 1944 ≈ 1950
Páskabæn ≈ 1925
Lausavísur
Framsókn datt á heljarhramm
Hvort sem þú ert úti eða inni
Lóuna hef ég sjálfur séð
Nokkur leit að nafni var
Sanni vinur barna og blóma
Trúarfestan einstæð er
Ykkar tæmist auraskrínur
Það er eins og það er vant
Öðrum júní á að sýna