Jónas smali á Geitaskarði | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Jónas smali á Geitaskarði 1840–1886

EIN LAUSAVÍSA
Jónas Guðmundsson á Geitaskarði var kallaður smali og kvæðalag hans Smalalagið. Hann var líkt og Sveinn á tólffótunum fæddur í Hallárdal - á Sæunnarstöðum - en hóf búskap á Eyrarlandi á Laxárdal, gerist síðan vinnumaður á Geitaskarði í Langadal og á Kornsá í Vatnsdal. Bróðir Jónasar smala var Guðmundur lausi eða póli.
Stemman er nr. 38 í Silfurplötum Iðunnar bls. 83 Rv. 2004

Jónas smali á Geitaskarði höfundur

Lausavísa
Flest í blíða fellur dá