Tryggvi Kvaran | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Tryggvi Kvaran 1890–1940

EIN LAUSAVÍSA
Tryggvi H. Kvaran var sonur Hjörleifs Einarssonar prests í Blöndudalshólum, Goðdölum og á Undirfelli í Vatnsdal og s. k. Bjargar Einarsdóttur á Mælifellsá Hannessonar. Tryggvi var prestur á Mælifelli í Skagafirði frá 1919 til dauðadags 1940. Hann var prýðilega hagmæltur og kastaði fram vísum við ýmis tækifæri.

Tryggvi Kvaran höfundur

Lausavísa
Pálma gistum væna vist