Þuríður Jóhannesdóttir | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Þuríður Jóhannesdóttir f. 1908

SEX LAUSAVÍSUR
f. 4. nóv. 1908. Foreldrar Jóhannes Sigvaldason b. í Tunguhlíð og k.h Jóhanna Jóhannsdóttir. Þuríður giftist Þórarni Elís Jónssyni skólastjóra í Flatey á Skjálfanda 1941-1947, síðar í Innri-Akraneshreppi. Börn þeirra: Þórný kennari  f. 1931, Jóhanna Þórdís f. 1937 hfr. á Kjaransstöðum, Þórgunnur f. 1941 hfr. Ak. og Þórmundur f. 1944. Heimild: Kennaratal

Þuríður Jóhannesdóttir höfundur

Lausavísur
Dulin kvíða auka á
Náðu snilli, njóttu hylli
Nú er andinn næsta sljór
Nú er bjart og nú er margt að skoða.
Nú skín sól yfir norðurvegi
Sendið einn með prakt og prjál