Pálmi Jónsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Pálmi Jónsson 1917–2011

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Pálmi er fæddur á Blönduósi 10. febr. 1917, fluttist með foreldrum sínum, þeim Jóni Lárussyni og Halldóru Guðmundsdóttur að Hlíð á Vatnsnesi árið 1927. Pálmi gerðist bóndi á Bergsstöðum á Vatnsnesi árið 1947 og bjó þar til ársins 1972 þegar hann réðst til Pósts og síma í Reykjavík.

Pálmi Jónsson höfundur

Lausavísur
Haustið deyddi líf og ljós
Lífið sigur vann í vor
Lægir strangan storm á ný