Magnús Guðmundsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Magnús Guðmundsson 1870–1914

EIN LAUSAVÍSA
var fæddur í Belgsdal í Saurbæ, Dalasýslu, gerðist skósmiður á Ísafirði, síðan í Reykjavík og loks á Flateyri við Önundarfjörð. Hann var kvennamaður mikill, hrókur alls fagnaðar á skemmtunum og kvað vísur eða lék á harmoniku. Silfurplötur Iðunnar bls. 268

Magnús Guðmundsson höfundur

Lausavísa
Þig ég unga þekkti best