Páll H. Jónsson Laugum | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Páll H. Jónsson Laugum 1908–1990

TVÆR LAUSAVÍSUR
Rithöfundur, tónskáld og kennari.
Páll stundaði nám við Héraðsskólann að Laugum og Samvinnuskólann og sótti kennaranámskeið í Askov í Danmörku. Hann var kennari við Héraðsskólann að Laugum 1933-1961, forstöðumaður fræðsludeildar SÍS í Reykjavík 1961-1967, og stundakennari við Héraðsskólann og Húsmæðraskólann að Laugum 1967-1975. Eftir Pál liggur fjöldi ritverka, en hann hlaut verðlaun og viðurkenningu Reykjavíkurborgar fyrir bestu frumsömdu barnabók á Íslandi 1978 og 1979.

Páll H. Jónsson Laugum höfundur

Lausavísur
Alþýðublaðið á sér tíðum
Álítir þú þitt ævintýri bíða