Þórarinn Jónsson Kjaransstöðum | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Þórarinn Jónsson Kjaransstöðum 1901–1993

ÁTTA LAUSAVÍSUR
Kennari á Ingunnarstöðum í Saurbæjarsókn 1930. Kennari Látrum og Sæbóli í Aðalvík, á Akranesi, Flatey, síðan kennari og bóndi á Kjaransstöðum Innri Akraneshreppi. Síðast búsettur í Rv.

Þórarinn Jónsson Kjaransstöðum höfundur

Lausavísur
Boðinn rís á breiðum grunn
Bý til ljóð og lygasögur
Eykur skvett við kaldan klett
Hálft komst mál á hálfa leið
Heillum vafinn hvert eitt sinn
Liljur bjartar lífið skarta
Lítil skeiðin landi frá
Unnar klýfur varir, vegg