Áshildur Magnúsdóttir Öfjörð | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Áshildur Magnúsdóttir Öfjörð 1930–2021

EITT LJÓÐ
Var í Skógsnesi Gaulverjabæjarsókn 1930. Húsmóðir og skólaumsjónarmaður á Sólgörðum í Fljótum frá 1972 með manni sínum Valberg Hannessyni skólastjóra. Áður bjuggu þau að Melbreið og Nýrækt í Fljótum.

Áshildur Magnúsdóttir Öfjörð höfundur

Ljóð
Heim yfir höfin blá ≈ 0