Stefán Jónsson Höskuldsstöðum | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Stefán Jónsson Höskuldsstöðum 1892–1980

SEX LAUSAVÍSUR
Fæddur á Höskuldsstöðum. Foreldrar Jón Jónsson og Jóhanna Eiríksdóttir. Bóndi á Höskuldsstöðum frá 1915. Þekktur ættfræðingur á sinni tíð og fræðimaður. Ritsafn hans í fjórum bindum kom út á árunum 1984-1987. Lipur hagyrðingur en flíkaði því lítt.

Stefán Jónsson Höskuldsstöðum höfundur

Lausavísur
Aldrei varð á láni lát
Ég hef marga konu kysst
Gleymist þreyta, gleði vaki
Hryggir geðið fremur fátt
Kvöldsins rjóða rauðagull
Leið er þröng og lokuð sund