Sigríður Hjálmarsdóttir frá Haugsnesi | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Sigríður Hjálmarsdóttir frá Haugsnesi 1861–1918

EIN LAUSAVÍSA
Fædd í Hafursstaðakoti á Skagaströnd. Foreldrar: Hjálmar Bólu-Hjálmarsson og k.h. Ingibjörg Guðmundsdóttir. Ólst upp í Haugsnesi og bjó þar með manni sínum eitt ár, 1906-1907. Síðar bjuggu þau í Sýruparti á Akranesi. ,,Öllum ber saman um að Sigríður frá Haugsnesi hafi verið greind kona og prýðilega hagmælt." Heimild: Bólu-Hjálmar. Ævi og niðjar, bls. 22.

Sigríður Hjálmarsdóttir frá Haugsnesi höfundur

Lausavísa
Grimm forlaga gjólan hörð