Signý Hallgrímsdóttir | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Signý Hallgrímsdóttir 1854–1937

TVÆR LAUSAVÍSUR
f. 16. des. 1854, d. 2. nóv. 1937. Signý var frá Víðivöllum í Fnjóskadal, flutti með foreldrum sínum að Fjósatungu í sömu sveit og var þar til 1872. Var húsmóðir í Litladalskoti í Dalplássi Skag, en bjó síðar að Gottorp.

Signý Hallgrímsdóttir höfundur

Lausavísur
Fer um bakkann, fælist krakkann
Þú ert horfin, því er mér