Sigfús Jónsson prestur í Höfða | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Sigfús Jónsson prestur í Höfða 1759–1846

EIN LAUSAVÍSA
Prestur, skáld, foreldrar: Jón hrstj. Ólafsson að Arnbjargarbrekku og kona hans Þórvör Egilsdóttir prests í Glaumbæ, Sigfússonar. Lærði fyrst hjá síra  Þorláki skáldi Þórarinssyni, tekinn í Hólaskóla 1745, fékk Höfða 1759 og hélt til æviloka. Gáfumaður og góðgerðasamur um efni fram.
Ísl. æviskár IV 193

Sigfús Jónsson prestur í Höfða höfundur

Lausavísa
Þó að hnjóður þrykki um stund