Sigfinnur Mikaelsson Seyðisfirði | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Sigfinnur Mikaelsson Seyðisfirði 1880–1930

SJÖ LAUSAVÍSUR
Hjú á Aðalbóli, Brúarsókn, N-Múl. 1901. Bóndi í Rauðholti og í Seyðisfirði. Drukknaði þegar heybát, sem hann og þrjár yngstu dætur hans voru á, hvolfdi. Ísl.bók

Sigfinnur Mikaelsson Seyðisfirði höfundur

Lausavísur
Bak við tjöldin situr sál
Fátt mun ýkt, en flest mun líkt
Hvergi slórar virðaval
Jón er án efa orðheppinn.
Læt ég varla líða í vetur
Vel í fróður háttahring
Örbirgð þrátt mig elta kann