Hreinn Guðvarðarson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Hreinn Guðvarðarson f. 1936

EIN LAUSAVÍSA
Hreinn er fæddur að Minni-Reykjum í Fljótum og fór ungur að yrkja. Hann gaf út vísnabókina Sýndar-alvara 2020. Hreinn var lengi bóndi á Arnhólsstöðum í Skriðdal.

Hreinn Guðvarðarson höfundur

Lausavísa
Þó stöðugt lífið strunsi hjá