Steinn Sigurðsson kennari | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Steinn Sigurðsson kennari 1872–1940

ELLEFU LAUSAVÍSUR
Steinn var farkennari í Landeyjum en síðar skólastjóri í Vestmanneyjum. Steinn var fæddur að Fagurhóli í A-Landeyjum, sonur Sigurðar bónda þar Einarssonar b.s.st. Símonarsonar og k.h. Helgu Einarsdóttur b. á Lambafelli undir  Eyjafjöllum Árnasonar. Gfr. Flb. 1893. Kennarapróf Flb. 1893. Námsferð til Englands 1910. Kenn. A-Landeyjum 1890-91, Miðneshr. Gull. 1893-94, V-Landeyjum og Fljótshlíð 1894-97, A-Landeyjum 1897-1903, bsk. Vestmanneyjum 1903-14, skstj. 1908-14, kennari Garðahr. Gull. 1914-18. Rit: Almannarómur, leikrit 1921, Stormar, leikrit 1923,   MEIRA ↲

Steinn Sigurðsson kennari höfundur

Lausavísur
Á Þingvelli
Baðm í sandi, blað á strönd
Brauðlaust vit í vöggugjöf
Brimið ólgar, brýtur vog
Einn við strangan hríðarhring
Enn á hausti eygló skín
Hæsta gengi horfið er
Letin undir árdagsblund
Margan lipran leit ég klár
Sjáið skýin silfurbrydd
Vakti Óðins veðurhljóð