Jón Sigurðsson f. 1946 | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Jón Sigurðsson f. 1946 f. 1946

EITT LJÓÐ
JS er fyrrum rektor á Bifröst og iðnaðarráðherra. Hann er dóttursonur Kolbeins í Kollafirði, Sigurður faðir hans f. 1907 var sonur Þórunnar Ingibj. Sigurðardóttur í Gröf í Miklaholtssókn, Hnapp., en Sig. Sigurðsson faðir hennar bjó á Vakursstöðum 1860, Æsustöðum 1870 og var kallaður bóndi og söðlasmiður á Skeggsstöðum 1880.

Jón Sigurðsson f. 1946 höfundur

Ljóð
Úr Hrafnkelsrímum ≈ 0