Ingólfur Gunnarsson Miðhúsum Ey. | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Ingólfur Gunnarsson Miðhúsum Ey. 1915–2001

FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Ingólfur Gunnarsson 22. febrúar 1915 - 16. maí 2001 Bóndi á Hrísum frá 1936 til 1941 og í Miðhúsum, Hrafnagilshr. frá 1941 til 1960. Hann vann síðar við byggingavinnu, afgreiðslu- og bankastörf. Var á Skriðu, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. á Akureyri.

Ingólfur Gunnarsson Miðhúsum Ey. höfundur

Lausavísur
Áslaug fyrir vali varð
Ertu að leita á ástarfund
Haraldur með létta lund
Kvennafylgdin kær mér er